
Næst verður opið hjá okkur:
Mánudaginn 25. ágúst 12- 14
Miðvikudaginn 27. ágúst 12-14
Föstudaginn 29. ágúst 12-14
Faxatorg, Faxafeni 10, 2. hæð, gengið inn á móti Erninum.
Havarí er nú fyrst og fremst vefbúð.
Vegna sendum pantanir á þeim dögum sem búðin er auglýst opin.
Fyrir sérpantanir og magnpantanir - sendið póst á havari@havari.is
-
VEGGSPJÖLD
Veggspjöld með vel völdum línum úr textum Prinsins. Stærð 30x40 eða 15x15 cm....
Fréttir
View all-
Egill Logi hlýtur styrk úr Minningarsjóði Svava...
Egill Logi Jónasson, sem gengur undir listamannsnafninu Drengurinn Fengurinn, hlýtur einnar milljón króna styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Eysteinssonar í ár, til að vinna að verkefninu Dreamboy Syndicate. Dreamboy Syndicate...
Egill Logi hlýtur styrk úr Minningarsjóði Svava...
Egill Logi Jónasson, sem gengur undir listamannsnafninu Drengurinn Fengurinn, hlýtur einnar milljón króna styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Eysteinssonar í ár, til að vinna að verkefninu Dreamboy Syndicate. Dreamboy Syndicate...
-
Havarí x Mottumars
Mottumarssokkarnir í ár eru hannaðir af ekkju Svavars Péturs og eiganda Havarí, Berglindi Häsler í samstarfi við Björn Þór Björnsson. Björn hefur undanfarin ár tekið að sér að viðhalda safni...
Havarí x Mottumars
Mottumarssokkarnir í ár eru hannaðir af ekkju Svavars Péturs og eiganda Havarí, Berglindi Häsler í samstarfi við Björn Þór Björnsson. Björn hefur undanfarin ár tekið að sér að viðhalda safni...
-
Opnað fyrir umsóknir í Minningarsjóð Svavars Pé...
Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar opnar fyrir umsóknir í annað sinn Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Svavars Péturs Eysteinssonar þriðjudaginn 25. febrúar. Þetta er í annað sinn sem veitt...
Opnað fyrir umsóknir í Minningarsjóð Svavars Pé...
Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar opnar fyrir umsóknir í annað sinn Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Svavars Péturs Eysteinssonar þriðjudaginn 25. febrúar. Þetta er í annað sinn sem veitt...

Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar
Minningarsjóðurinn er stofnaður með það að leiðarljósi að halda minningu Svavars Péturs á lofti og verður nýttur til að styðja við og styrkja skapandi fólk á ólíkum sviðum til að koma góðum hugmyndum framkvæmd.