Havarí, Hugleikur Dagsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Þrándur Þórarinsson opnuðu á dögunum POPP UPP búð á Hafnartorgi. Algjört ævintýraland. Endilega kíkið á okkur. Það er opið mánudaga til laugardaga frá klukkan 12-18 og stundum á sunnudögum ef við erum í stuði. Þá auglýsingum við það á samfélagsmiðlum.
Hér eru myndir frá opnuninni.
Ljósmyndari: Sigtryggur Ari Jóhannsson