Havarí tekur þátt í popp upp markaðinum Vetrar Vondalandi sem er staðsettur á Hafnartorgi við Geirsgötu. Það erum við í frábærum félagsskap Hugleiks Dagssonar og Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur.