Kæru vinir og velunnarar!
Rótleysið sem hefur fylgt Havarí frá því áður en það var stofnað hreiðraði um sig enn og ný og er Havarí er nú komið aftur í Faxafen 10. Við nutum okkar í Álfheimunum þar sem við héldum fullt af tónleikum og myndlistarsýningum og flissuðum við vinum okkar í Farva. Nú ætlum við aðeins að leita inn á við og verðum fyrst og fremst vefbúð en munum reglulega auglýsa viðveru í Faxafeni með stuttum fyrirvara. Endilega fylgist með hér og á Instagram.
Bestu kveðjur,
Berglind Häsler