Við eigum örfá eintök eftir af Haustpeysunni 2021. Peysan er hönnuð af Prins Póló og prjónuð úr íslenskri lambsull af prjónaverksmiðjunni Glófa. Hún kemur í stærðum S, M, L, XL og hentar öllum kynjum. Stærðartafla er í myndagalleríi. Tryggðu þér eintak!