Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 20.000 krónum

Apfelsínbros

Apfelsínbros

Havarí

Regular price 0 kr Sale

Apfelsín bros er myndlistardúett listamannana Sindra Más Sigfússonar og Örvars Smárasonar. Rekja má upphaf verksins til hugmyndar þeirra um að markaðssetja nýja útgáfu af drykknum Appelsín með eplabragði. Það má segja að það væri lán í óláni að Ölgerðinni hafi ekki litist vel á þetta þróunarverkefni (sögðu að „ekki væri hægt að bera saman epli og appelsínur,”) enda varð höfnun þessi kveikjan að myndlistarrússíbanareið sem ekki sér fyrir endann á.


Apfelsín bros is a visual art duet made of Sindri Már Sigfússon (Sin Fang) and Örvar Smárason. This piece originated in the rejection they faced when proposing a new apple flavored orange soda. The company didn’t really like the idea and said “you can’t compare apples and oranges”.


Verð: 2x viskíflöskur

Price: 2x whiskey bottles