Hverra manna ert þú? (Hettupeysa)
Hverra manna ert þú? (Hettupeysa)
Regular price
8.500 ISK
Regular price
Sale price
8.500 ISK
Unit price
/
per
Share
Hverra manna ert þú? Er lína úr lagi Prins Póló og S.H. Draums handskrifuð af Prinsinum á gráa hettupeysu. Lagið kom út stuttu áður en Svavar Pétur féll frá í lok september.
Orð Prinsins um samstarfið: ,,Ég var ca. 12 ára þegar í heyrði í S.H. Draumi úr plötuspilara Elsu systur minnar. Áhrifin eru ennþá til staðar og þess vegna var hreinn unaður að eyða degi í Hljóðrita í Hafnarfirði með þessum gömlu goðum þar sem Guðmundur Kristinn Jónsson hljóðritaði tvö lög í samstarfi Draumsins og Prins Póló."
Everyone in Iceland is related. When you meet someone new, the first thing you ask is this: Hverra manna ert þú? / who do you come from?
The print is Prins Póló's handwriting.