Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 20.000 krónum

Þrándur Þórarinsson

Þrándur Þórarinsson

Havarí

Regular price 300.000 kr Sale

Útburður

Sería unnin út frá þjóðsögum.

Þrándur Þórarinsson er fæddur á Akureyri 1978. Eftir menntaskólanám í MA fór hann í heimspeki við og lauk þaðan meistaraprófi 2015. Myndlistarnám stundaði hann hjá Odd Nerdrum árin 2003-2006 eftir að hafa sótt fornámsdeild Listaháskóla Íslands og sitthvort árið í málaradeild Myndlistaskólans á Akureyri og málaradeild Listaháskóla Íslands. Þrándur sækir viðfangsefni verka sinna meðal annars í íslenska sögu og bókmenntir, þjóðsögur og fornan sagnaarf. Í myndum hans fara oft saman áhrif þjóðernisrómantíkur, barokks og súrrealisma.


Þrándur Þórarinsson was born in Akureyri in 1978. He studied visual art with Odd Nerdrum in 2003 - 2006 after completing studies in Iceland. He seeks inspiration from Icelandic history, literature, folklores and ancient stories. His paintings often display effects of national romance, barrock and surrealism.