Enginn sendingarkostnaður af pöntunum yfir 20.000 krónum

Megaphones - Davíð Örn Halldórsson

Megaphones - Davíð Örn Halldórsson

Havarí

Regular price 320.000 kr Sale

Titill: Megaphones
2022
Blönduð tækni á pappír / mixed method on paper
(26 x 33.5 cm (rammi 40 x 47)


Davíð Örn Halldórsson (f. 1976) býr og starfar í Stuttgart, Þýskalandi. Davíð hefur mestmegnis unnið við málverk síðan hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2002. Hann hefur unnið með óhefðbundnar málunaraðferðir; málað og spreyjað með mismunandi málningu á fundna hluti.

Verk Davíðs Arnar byggjast yfirleitt á fantasíu. Viðfangsefni hans, óháð efniviði, er þó ætíð málverkið sjálft, litasamsetningar, myndbygging, mynstur og áferð. Hann leitast við að ögra fegurðarskyninu með því að tefla saman ósamstæðum litum og efni. Þau eru persónleg úrvinnsla úr umhverfi hans með beinar og óbeinar skírskotanir í poppkúltúr og listasöguna. Bakgrunnur Davíðs Arnar í grafík er einnig sjáanlegur í verkum hans sem efnislegur grunnur sem hann byggir list sína á.

Davíð Örn hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér á Íslandi og víða erlendis.

Davíð Örn Halldórsson (b. 1976) lives and works in Stuttgart, Germany. He mainly works with painting as he has done since graduating from the Visual Arts department of The Icelandic Academy of the Arts in 2002). In this time, Davíð has explored unconventional methods of painting; painting and spraying with different paints on found objects. His earlier works are often composed of painted installations, painting on found furniture, floors, ceilings and walls.

Davíð’s works are often based on events of daily life; a personal processing of his surroundings, carried out in a visual language, with direct and indirect references to Art History. His background in printing is as well evident in his works; it is the material ground on which the artist builds his practice on.