Langar þig í ódauðlegt málverk eftir Prinsinn?
Flesta veggspjaldahönnun er hægt að sérpanta akrýlmálaða og áritaða af Prinsinum. Verkið er málað á 15 mm þykkan birkikrossvið í stærðinni 80x120 cm, lakkað og með veggfestingum.
Þú getur gengið frá kaupunum hér á síðunni og sent svo í kjölfarið tölvupóst á havari@havari.is og tilgreint hvernig verk þig langar í.
ATH: Hvert verk er málað eftir pöntun og afhendingartími er samkomulag milli Prinsins og kaupanda.